Um verkið
U. M. F. Í. 1907 -1937
Ungmennafélög Íslands 1907-1937. Minningarrit. Höfundur: Geir Jónasson. Formála skrifar Aðalsteinn Sigmundsson. Bókin er óbundin og klofin í sundur í miðju þannig að hún þarfnast þess mjög að vera bundin. Bókin er mjög fróðleg um Ungmennafélögin gömlu og segir mjög vel frá þeirri miklu menningarbylgju sem gekk yfir landið á þessum árum og sem við búum ennþá að í dag. Stærð: 21.3 X 15.7 cm og 445 bls.
Útgefandi, prentun:
U. M. F. Í., Reykjavík 1938. Prentun: Prentsmiðjan Edda.