Um verkið
Úlfljótur 1 Tímarit í öskjum. Til sölu nokkur tímaritshefti í lausu sem eru varðveitt í vandaðri öskju. (rexín og klæðning). Úlfljótur 1 – Ritstjórar: Steinunn M. Lárusdóttir, Gunnar Guðmundsson og Ingimundur Einarsson. Tíu hefti, 1975-1977. Stærð: 24.9 X 16.8 cm. Tímaritsheftin eru ekki complet.
Útgáfa og prentun:
Orator, Félag laganema, Háskóla Íslands. Reykjavík 1975-1977. Prentsmiðjan Oddi.