Um verkið
Um íslenzkar bókmenntir. Ritgerðir I eftir Kristinn E. Andrésson. Sigfús Daðason bjó til prentunar og skrifar formála. Bókin er bundin í forlagsband. Græn skinneftirlíking úr plasti á kili og klædd með gráum fílapappír á spjöldum. Stærð: 21.8 X 14 cm og 282 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning, Reykjavík 1976. Prentsmiðjan Hólar Seltjarnarnesi.