Um verkið
Um sumarkvöld. Barnasögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.
Myndir eftir Tryggva Magnússon, teiknara og listmálara. Bókin er óbundin, í örkum, ósaumuð, en tilbúin til innbindingar. Stærð: 17.9 X12.2 cm og 174 bls. Efnisyfirlit og auglýsingar aftast.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ólafur Ertlingsson Reykjavík 1935. Prentsmiðju ekki getið.