Um verkið
Undir Dalanna sól. Ljóðabók eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Mynd af höfundi. Hallgrímur er bróðir Jóns frá Ljárskógum söngvara og skálds. Bókin er 18.7 X 12.7 cm og 147 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda er ekki getið. Reykjavík 1958. Prentsmiðjan Leiftur.