Um verkið
Undir norðurljósum, samísk ljóð, Einar Bragi þýddi. Síðasta kver í bókaflokki Einars Braga með samískum ljóðum. Bókin er saumheft og límd í græna og gula kápu með innanbrotum. Stærð: 20.5 X 15.2 cm og167 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ljóðbylgja Reykjavík 12.12.2003. Prentun: Steinholt.