Um verkið
Undir stjörnum og sól, ljóðabók eftir Einar Svansson. Svanur Jóhannesson gerði kápumynd. Bókin er með 49 ljóðum, 23 X 15.5 cm að stærð og 96 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Höfundur. Reykjavík 1991. Bókband: Félagsbókbandið Bókfell. Prentun: Félagsprentsmiðjan.