Um verkið
Valete studia, Stúdentasöngbókin gamla. Söngbók Hins íslenzka stúdentafjelags. Bókin er prentuð í óhefðbundna stærð og bundin í gráan shirting og framan á er teikning prentuð í svörtu, þrír söngvarar með stúdentahúfur á höfði. Stærð: 15 X 17 cm, grallarabrot og 104 bls. Nótur fylgja aftan við textana.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Hið íslenzka stúdentafjelag. Reykjavík 1894. Í aðalumboðssölu hjá Sigfúsi Eymundssyni. Upphafleg prentun: Prentsmiðja Ísafoldar. Nú ljósprentuð í Lithoprent 1945.