Um verkið
Vandi – 5. hefti marz 1959. Ritstjórn: Eysteinn Þorvaldsson, Björgvin Salómonsson og Hjörleifur Giuttormsson. Teiknari: Hringur Jóhannesson.
Blaðið er vírheft á hlið með 4 klömmum. 30 bls. og kápa, prentað innan á kápu. Stærð: 29.5 X 21 cm. Blaðið fjallar aðallega um stjórnmál og verkalýðsmál.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: SÍA, Sósíalistafélag Íslendinga austantjalds. Reykjavík 1959. Fjölritunarstofan Letur.