Um verkið
Verkfallsátök og fjölmiðlafár. Höfundar: Baldur Kristjánsson og Jón Guðni Kristjánsson. Ljósmyndir: Helgi Hauksson. Frásagnir af verkfallsátökunum miklu haustið 1984. Bókagerðarmenn riðu á vaðið og síðan kom B.S.R.B. með miklum þunga í átökin sem urðu afar löng, um 6 vikur og urðu lengsta verkfall á síðari árum. Bókin er fest saman í límband og sett í kartonkápu og skorin. Stærð: 20.8 X 14.6 cm og 154 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Samtíminn. Reykjavík 1984. Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar.