Um verkið
Vestan hafs. Ýmisleg ljóðmæli eftir Kristinn Stefánsson. Bókin er saumheft og sett í þunna áprentaða kartonkápu. Stærð: 18 X 11 cm og 120 bls.
Gott eintak, ólesið.
Útgáfa og prentun:
Á kostnað höfundarins. Reykjavík 1900. Aldar-prentsmiðja.
Forngripur.