Um verkið
Vestur-Íslendingar – Fyrirlestur eftir Einar Hjörleifsson. Fluttur í Reykjavík 2.nóvember 1895. Stimpill á titilblaði: Sporöskjulagaður með stöfunum: Lestrarfjel Laxdælinga No 228 [tölur skrifstafir]. Heftið er óbundið en saumað og í blárri kápu, 17.1 X 11 cm og 36 bls. að stærð. Hlífðarkápa utan um.
Útgáfa og prentun:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík 1895. Prentsmiðja Ísafoldar
Forngripur.