Um verkið
Vesturfara-túlkur. Enskunámsbók fyrir almenning eftir Jón Ólafsson. Til þess að verða á stuttum tíma sjálfbjarga í málinu alveg tilsagnarlaust. Bókin er bundin í skólaband: saumuð, álímd saurblöð, spjölduð, shirtingur á kjöl, skorin, klæðning,
áprentuð framan, rúnnuð horn og formeringar framan. Stærð: 16 X 11 cm og 116 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík 1890. Önnur útgáfa, endurskoðuð og aukin. Prentsmiðja Sigfúsar Eymundssonar.
Forngripur.