Um verkið
Vesturland, blað vestfirskra sjálfstæðismanna. IX. árg. 1.tbl. 28 jan. – 17. des.1932. Heill árgangur innbundinn í bók, sem er 47 X 32 cm að stærð og 45 tbl. Blaðið kom út einu sinni í viku og flutti fréttir af Vesturlandi og greinar um stjórnmál o.fl. – Ritstjóri og ábm.: Jón Grímsson. Finnbjörn Hermannsson annaðist afgreiðslu og innheimtu. Ritstjóri og ábm. frá febr. og út árið: Steinn Emilsson.
Útgáfa og prentun:
Sjálfstæðisfélag Vesturlands. 1932. Prentun: Prentsmiðja Vesturlands Ísafirði.