Um verkið
Við brunninn, ljóðabók eftir Kristján frá Djúpalæk. Bókin er bundin í rautt rexín, á kjöl og horn með spjaldapappír og gyllt á kjöl. Stærð: 18.9 X 12.4 cm og 101 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur, Reykjavík 1960. Prentun: Prentsmiðjan Leiftur.