Um verkið
Við ókunnugum fólki til Kirkjubøar, leiðsögurit um Kirkjubæ í Færeyjum og saga hans eftir Jóhannes Patursson með áritun hans til Jóhannesar úr Kötlum 2.8.1938. Þetta er saumheftur bæklingur í litlu broti, 17.8 X 13.4 cm að stærð og 54 bls. Teikningar og myndir af fólki og húsaskipan eru í bæklingnum.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. 1933 Tórshavn. Prentsmiðja Tingakross.