Um verkið
Við skulum halda á skaga eftir Gunnar M. Magnúss. Saga úr lífi Víðigerðisfólksins. Bókin er bundin í harðspjöld. Shirtingur á kjöl og áprentuð álímd kápa að framan og bókin síðan skorin framan, ofan og neðan. Bókaauglýsing á aftari kápu. Stærð: 18.7 X 12.8 cm og 95 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókhlaðan.-1934 Reykjavík. – Ísafoldarprentsmiðja.