Um verkið
Víðernin í brjósti mér. Ljóð eftir Samann Nils-Aslak Valkeapää í þýðingu Einars Braga. Hann er víðkunnastur samískra nútímaskálda segir Einar Bragi í grein um höfundinn, fremst í þessari bók. Bókin er sérlega vel út gefin af útgáfufyrirtæki Einars Braga Ljóðbylgju með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni (Nordbok). Stærð: 20.6 X 15 cm og 80 bls. límheft í þykka í tvílita kartonkápu, bláa og rauða með 9.2 cm innslögum. Skorin að ofan og neðan
Útgáfa og prentun: Ljóðbylgja, Reykjavík 2003. Prentun: Prentsmiðjan Steinholt.