Um verkið
Viðfjarðarundrin. Þórbergur Þórðarson segir hér sögur af Viðfjarðarskottu og þá kemur greinargerð Þórbergs. Síðan færir hann í letur reimleikabálk mikinn eftir systrum þremur og kallar hann Viðfjarðarundrin. Bókin er bundin í alrexínband en nafn hennar prentað á miða sem límdur er á kjöl og framhlið. Stærð hennar er 20.4 X 13.8 cm og 153 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Víkingsútgáfan Unuhúsi Reykjavík 1943. Víkingsprent.