Um verkið
Vikan, 30. Okt.2001. Vikan flytur allskonar afþreyjingarefni, svo sem viðtöl, en í þessu blaði er Vikuviðtalið við hjónin Ingu Jónu Þórðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Geir Haarde fjármálaráðherra. Þau eru mjög önnum kafin hjón eins og lesa má í viðtalinu. Mörg fleiri viðtöl eru í blaðinu auk frásagna og greina.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Fróði, Seljavegi 2 Reykjavík. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.