Um verkið
VIKAN var blað Steindórs Sigurðssonar rithöfundar eftir að hann tók prentsmiðjuna á Helgafellsbraut 19 í Vestmannaeyjum á leigu. Þetta var í nóvember 1928. Blaðið kom út vikulega og var Steindór skráður ritstjóri þess
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Vestmannaeyja. Prentun: Prentsmiðja Vikunnar.