Um verkið
Víkingur, 1.árg. 1.tbl. 17.mars. 1933. Fræði- og skemmtiblað með myndum. Ritstjóri: Jón Pálsson. Það komu aðeins út 2 tbl. hitt kom út 31.mars 1933. Afgreiðsla blaðsins var á Njálsgötu 40. Jón Pálsson var bókbindari, en vann mikið að æskulýðsmálum á vegum Reykjavíkurborgar á sinni tíð. Blaðið var 1 örk, 16 bls. 26.5 X 18.8 cm að stærð og var örkin prentuð í rauðum lit öðrumegin.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Prentsmiðjan Viðey, Túngötu 5. Reykjavík 1933. Prentsmiðjan Viðey.