Um verkið
Vikuritið og sögusafnið. Fyrirskipun kardínálans skáldsaga eftir Stanley J. Weyman.
Ókeypis fylgirit til fastra kaupenda Vikuritsins. Framhaldssögur sem koma út vikulega. Heftin eru bundin inn í eina bók, svart rexínband kjöl og horn með gráum spjaldapappír. Stærð: 19 X 12.2 cm og 2.6 cm þykk.
Útgáfa og prentun:
Vikuritið – Reykjavík – 1935-36. Prentun: Prentsmiðjan Viðey Túng. 5 Reykjavík.