Um verkið
Víkverji. Óheill. Vikublað sem var stofnað af Jóni Jónssyni landshöfðingjaritara. Það fjallaði um samfélagsmál, stjórnmál og landsmál.. Ritstjóri og ábm. var Páll Melsted [1873-1874]. Það kom út í tvö ár 1873 og 74. Samtals um 75 blöð. Hér eru boðin um 30 blöð óbundin aðallega 1. árg. Stærð: 26 X 17.5 cm
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Nokkrir menn í Reykjavík. 1873-1874. Prentun: Prentsmiðja Íslands. Einar Þórðarson.