Um verkið
Visa en väg. Skáldsaga eftir finnsku skáldkonuna Aili Nordgren. Aili er ættuð frá Álandseyjum, en sagan er um litla fjölskyldu á hennar heimaslóðum. Bókin er saumheft og límd í kartonkápu. Stærð: 19.6 x 13.2 cm og 221 bls.
Útgáfa, prentun:
Útgefandi: Holger Schildts Förlag Helsingfors 1948.
Prentun: J. Simelii Arvingars Boktryckeri AB, Helsingfors 1948.