Um verkið
Vísnabókin KVEÐANDI, Vísnafélagið var stofnað 12.apríl 1996 og var Jóhanna Á. Steingrímsdóttir aðal hvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður. Kjörorð þess var: Höldum uppi merki stökunnar – Bókin er vírheft. Stærð: 21 X 14.8 cm og 94 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Vísnafélagið Kveðandi, Húsavík 2006, sem stofnað var 12.apríl 1996. Prentun: Örkin ehf, Húsavík 2006.