Um verkið
Vötn & veiði – Stangveiði 2008 í máli og myndum eftir Guðmund Guðjónsson. Bókin er saumheft í kartonkápu. Stærð: 22.3 X 15.3 cm og 232 bls. með mörgum myndum.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Litróf Reykjavík 2008. Prentvinnsla Litróf, prentsmiðja.