Um verkið
Yfirsetukvennabók. Yfirsetukvennareglugjörð 9. marz 1914.
Áhaldaskrá yfirsetukvenna – Tilkynning um konu í barnsnauð – Fæðingabók – Tilkynning um barnsburð – Meðgöngutímatal.
Bókin er bundin í skólaband: saumuð, saurblöð, spjölduð, shirtingur á kjöl, skorin, klæðning, áprentuð framan og aftan. Stærð: 17.8 X 11.7 cm og 26 bls.
Útgáfa og prentun:
Gefin út á landssjóðs kostnað. Reykjavík 1914. Ísafoldarprentsmiðja.
Forngripur.