Description
Niels Ebbesen. Höfundur: Kaj Munk. Sjónleikur í fimm þáttum. Jón Eyþórsson snéri á íslenzku. KaJ Munk var einn þekktasti nútímarithöfundur Dana. F. 1898 í Maribo á Lálandi og ólst þar upp og gerðist prestur að loknu námi við Kaupmannahafnarháskóla. Bókin er saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 22.6 X 14.5 cm og 93 bls.
Útgefendur og prentun:
Útgefandi: Frie danske I Island. Reykjavík 1944
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.