Description
Spilabókin. Guðni Kolbeinsson velur spilin og skýrir. Fyrst er sagt frá fáeinum atriðum úr sögu spilanna. Hann segir síðan frá þeim hvrju af öðru. Þau eru í þremur flokkum: Barnaspil. Fjölskylduspil og Peningaspil. Bókin er bundin í forlagsband sett í bindi með glanskápu með formeringum. Stærð: 21.2 X 14.7 cm og 96 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Vaka-Helgafell. 2. prentun Reykjavík 1989. Prentun: Prentsmiðjan Edda hf.