Description
Uppskera Óttans eftir Sigurð Róbertsson rithöfund. Leikrit í níu sýningum. Bókin er í sama formi og Bókaflokkur Máls og menningar, en aðeins einn feldur. Gulur shirtingur á kili og rauðgulur spjaldapappír á hliðum með rauðleitum röndum. Stærð: 18.9 X 11.7 cm og 105 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla, Reykjavík 1955. Prentsmiðjan Hólar. Hólabókbandið.
Hönnun: Hafsteinn Guðmundsson.