Um verkið
Davíð Livingstone. Frásögn um ævi hans, trúboð og rannsóknarferðir. Halldór Jónasson þýddi úr dönsku. Mynd af Davíð Livingstone fremst á móti titilblaði. Um 12 myndir eru í bókinni sem er 128 bls. 17 X 11 cm að stærð. Bókin er handsaumuð, en bindið með shirting og þrykkt og vélgyllt framan og aftan.
Útgáfa og prentun:
Gefið út á kostnað Hjálpræðishersins. Reykjavík 1916. Prentsmiðjan Gutenberg.
Forngripur.