Um verkið
Halgiljóð eftir Hans A. Djurhuus frá Færeyjum. Fallega útgefin færeysk ljóðabók sem er blýprentuð, saumuð og heft saman og límd í kartonkápu með teiknaðri mynd að framan: kertaljós í stjaka á ströndinni. Stærð: 23.5 X 16 cm og 52 bls. Bókin er árituð af höfundi – Til vin minn og frænda Johannes úr Kötlum skald fra Hans A. Djúrhúús, 4 – 8 – 1938.
Útgefandi og prentun:
Umboðssala – Felagið Varðin, Tórshavn 1932. Prentun: Prentsmiðja H.N. Jacobsens bókahandils, Tórshavn 323954.