Um verkið
Handritaspjall eftir Jón Helgason handritafræðing í Kaupmannahöfn. Hér er samankominn fjölbreyttur fróðleikur um helstu handrit Íslendinga, sem geymd voru í Árnasafni í Kaupmannahöfn og víðar. Bókin er saumuð og bundin í gott forlagsband, shirting á kjöl eða hvítt rexín. Spjaldapappír er prentaður eftir handgerðum marmor pappír.
Útgáfa:
Útgefandi: Mál og menning 1958, en Prentsmiðjan Hólar prentaði.







