Um verkið
Konungskomu-ríma. Um komu Friðriks konungs VIII. Til Ísafjarðar 1907 og þann mikla undirbúningt. Þórður Þ. Grunnvíkingur orkti. Þórður var skáld og bréfritari f. 1878 og d. 1913. Kverið er bundið í shirting á kjöl og horn. Stærð: 13.3 X 10.2 cm 64 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Höfundurinn. Ísafjörður 1908. Prentsmiðja Vestfirðinga.
Forngripur.