Um verkið
Meindýr í húsum og gróðri og varnir gegn þeim eftir Geir Gígja náttúrufræðing. Handbók og námsbók í skordýrafræði. Bókin er bundin í forlagsband, alshirting og gyllt á framhlið og kjöl. Stærð: 20.2 X 14 cm og 235 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jens Guðbjörnsson. Reykjavík 1944. Prentsmiðjan Hólar.