Um verkið
Riss. Smágreinar um ýmisleg efni eftir Þorstein Gíslason. Bókin er óbundin en saumheft í bláa kápu, 19.5 X 13 cm og 76 bls. að stærð. Á fremri kápu er bókarauglýsing um bókina „Quo vadis“, en á bakkápu er auglýsing um mánaðarritið „Óðinn“.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda og útgáfustaðar er ekki getið, [1905] Prentsmiðja Seyðisfjarðar og Gutenberg.
Forngripur.